föstudagur, 23. febrúar 2007

Aðalfundur


Nú á að fara að halda upp á vel heppnað ár hjá Félagi Íslendinga í Japan með aðalfundi og húllumhæi. Staður og stund:

Önnur hæð sendiráðs Íslands í Shinagawa, Tokío.
Laugardaginn 24 Febrúar, 2007 kl. 15.
Endað verður á veitingastað þar sem félagsmönnum verðrða boðnar kræsingar á tilboðsverði.