miðvikudagur, 4. apríl 2007

Páskaguðþjónusta 2007

Sunnudaginn 15. apríl verður haldin páskaguðþjónustu fyrir Norðurlandabúa í Tókýó. Hún hefst klukkan 16:00 í danska sendiráðinu og verður gestum boðið að þiggja kaffi.

Þið getið æft dönskuna með því að lesa eftirfarandi:

Ef þið ofanvert er of óskýrt til að lesa af netinu getið þið nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu íslenska sendiráðsins í Tókýó, www.iceland.org/jp/islenska.

Engin ummæli: