fimmtudagur, 19. apríl 2007

Alþingiskosningar 2007


Kjósum eða frjósum!


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin í sendiráðinu fyrir þá sem hafa kosningarétt fyrir alþingiskosningarnar 12. maí. Þeir sem vilja nýta rétt sinn og kjósa í sendiráðinu geta gert það á opnunartíma alla virka daga frá 9 -17. Mikilvægt er að kjósendur hafi með sér skilríki þegar þeir koma á kjörfund.


Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi sér um kosningamál. Vefpóstur: bh@mfa.is

Engin ummæli: