

Hópurinn var þéttur og við skemmtum okkur konunglega.


Kátir ferðafélagar fóru í bátsferð og skoðuðu brimsorfna kletta.


Lítið sætt klettaonsen tók svo á móti okkur í sérlega góðu veðri.


Hressir FÍJ-meðlimir fóru svo í gönguferð og hörkuspennandi "fleyta-kerlingum"-keppni



Við vörðum svo nóttinni á tjaldstæði, grilluðum og héldum vöku fyrir mótórhljólatöffurunum í næsta tjaldi.

Góð ferð - stórkostlegur félagsskapur :)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli