Sautjándi júní var haldinn hátíðlegur á þaki sendiráðs íslands í Tokyo. Það var boðið upp á grillmat og meðlæti, og eitthvað var um harðfiskinn líka. Minnstu íslendingarnir fengu einnig þjóðlega konbíní frostpinna. Vel var mætt og undir lok var fólk farið að keppast um hver hafði brunnið mest í sólarblíðunni. En myndir segja meira en orð. Guðný tók eftirfarandi myndir.
sunnudagur, 22. júlí 2007
17 Juni
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli