fimmtudagur, 20. september 2007

Verum ekki fúlegg! Tilkynnum okkur i sendiráðið!


Sendiráðið íslenska í Tokyo óskar eftir upplýsingum. Minnum á að nýjir íslendingar í Japan skulið vinsamlegast senda sínar upplýsingar (heimilisfang, netfang, símanúmer, viðveru) til sendiráðsins íslenska í Tokyo á netfang icemb.tokyo at utn.stjr.is. Einnig þeir sem breytt hafa nýlega einhverjum af þessum upplýsingum, t.d. flutt, eru vinsamlegast beðnir um að uppfæra. Þetta er meðal annars gert til öryggisráðstafana þannig að það er mikilvægt að allir séu með!

Takk.

Engin ummæli: